Áhafnahótel

Flugmenn þurfa mikið að dvelja á hótelum við störf sín. Hér má finna upplýsingar um hótel hvers félags.

Þar eru m.a. upplýsingar um það sem í boði er hverju sinni og er innifalið í samningi við hótelið ásamt þeim fríðindum sem starfsmenn hafa við dvöl á hótelinu í sínum eigin frítíma.

Innskráning FÍA

Ef vandræði eru með innskráningu eða aðgangsheimildir hafðu samband við webmaster@fia.is