ECA

Logo ECA straplineEuropean Cockpit Association (ECA) eru samtök stéttarfélaga flugmanna í Evrópu. Aðsetur samtakanna er í Brussel. Aðild að ECA eiga tugir stéttarfélaga sem lúta umboði nærri 40 þúsund flugmanna frá 38 þjóðríkjum. Öll stéttarfélög ECA eiga aðild að International Federation of Airline Pilots Associations (IFALPA) og er ECA Evrópudeild innan IFALPA. Tilgangur ECA eins og samþykkt var á ráðstefnu aðildarfélaga árið 2006 er eftirfarandi:

“The European Cockpit Association represents the collective interests of its Member Associations at European level, striving for the highest levels of aviation safety and fostering social rights and quality employment for pilots in Europe.”

ECA fulltrúar: Sjá nefndarsíðu

www.eurocockpit.be

Innsent efni frá ECA og fleirum:

Cockpit News June 09

International_Support_for_ANPAC_PR_09_0522

Cockpit News May 09

Cockpit News Apr09

FTL_Lunch_PR_09_0401_F

Pilot_Fatigue_Rules_ICAO_Amendt_Anx6_PR_09_0318_F

Cockpit News Mar 09

CockpitNews Feb 09

EASA_FTL_Study_Results_Summary_09_0122

Publication_Pilot_Fatigue_Study_PR_09_0122_F

Pilot_Fatigue_Study_Air_Safety_PR_09_0113_F

December2008_CockpitNews

Innskráning FÍA

Ef vandræði eru með innskráningu eða aðgangsheimildir hafðu samband við webmaster@fia.is