Niðurstaða kosningar vegna aðgerða

Lokið er kosningu flugmanna Icelandair um tillögu samninganefndar. Á kjörskrá voru 330 félagsmenn en atkvæði greiddu 301. Kosningaþátttaka er rúm 91%.

Tillagan var samþykkt,

Samþykkir: 295

Mótfallnir: 0

Sátu hjá: 6

Innskráning FÍA

Ef vandræði eru með innskráningu eða aðgangsheimildir hafðu samband við webmaster@fia.is