Nýr kjarasamningur við Atlanta

19. mars sl. var skrifað undir nýjan kjarasamning við flugfélagið Atlanta. Samningurinn fer í kynningu og rafræna kosningu í kjölfarið. Kosningu mun ljúka að kvöldi 1. apríl n.k.

Innskráning FÍA

Ef vandræði eru með innskráningu eða aðgangsheimildir hafðu samband við webmaster@fia.is