Aðalfundur - framboðslisti

Framboðslisti til stjórnar FÍA liggur fyrir. Kosið verður um formann og meðstjórnendur, fimm meðstjórnendur eiga sæti í stjórn. Varaformaður og varamenn í stjórn eru sjálfkjörnir þar sem einn er um hvert sæti.

Þeir sem bjóða sig fram eru;

Til formanns

Jón Hörður Jónsson

Örnólfur Jónsson       

Til varaformanns

Kjartan Jónsson         

Meðstjórnendur

Guðjón Halldór Gunnarsson

Guðlaugur Birnir Ásgeirsson

Guðmundur Már Þorvarðarson

Helgi S. Skúlason       

Högni B. Ómarsson   

Sigrún Bender

Varamenn

Jens Þór Sigurðarson

Óðinn Guðmundsson

Nýr kjarasamningur við Flugfélagið Erni

Nýr kjarasamningur var undirritaður við Flugfélagið Erni í dag  og gildir til 31. maí 2018.

Samningurinn fer í kynningu hjá flugmönnum félagsins og í kjölfarið í rafræna kosningu.

Aðalfundur FÍA

Aðalfundur FíA verður haldinn fimmtudaginn 25. febrúar 2016 kl. 20:00 á Grand Hótel Reykjavík, Gullteig.

Framboðum til stjórnar FÍA skal skilað til framkvæmdastjóra 14 dögum fyrir aðalfund eða fyrir kl. 24:00 þann 10. febrúar 2016.

Dagskrá fundarins veður send út síðar ásamt umboði fyrir aðalfund.  

Nýárskveðja

Stjórn og starfsfólk skrifstofu óskar félagsmönnum farsældar á nýju ári, 70 ára afmælisári FÍA, með þökk fyrir liðin ár.

Fyrirlestur um geðheilbrigði

Þann 10. nóvember mun Ólafur Þór Ævarsson geðlæknir halda fyrirlestur um geðheilbrigði og andlegt álag í sal Félags íslenskra atvinnuflugmanna að Hlíðasmára 8 kl. 20:00.

Fyrirlesturinn er í boði Sjúkra- og Starfsmenntasjóðs FÍA.

Að borga fyrir að fljúga - verður að stöðva


Pay-to-fly must stop! from EuropeanCockpitAssociation on Vimeo.

ECA auglýsir eftir almannatengli

Evrópusamband flugmannafélaga auglýsir nú eftir almannatengli til starfa á skrifstofu sína í Brussel. Nánari upplýsinar er að finna í meðfylgjandi viðhengi.

Kjarasamningur FÍA við Bláfugl samþykktur

Sunnudaginn 26. apríl 2015 kl. 16:00 lauk kosningu um kjarasamning FÍA við Bláfugl.

7 voru á kjörskrá, 6 skiluðu atkvæði sem gerir 85.7% kjörsókn.
Allir sem greiddu atkvæði sögðu já, þannig að samningurinn er samþykktur með 100% þeirra sem tóku afstöðu.

Samningurinn gildir til 31. desember 2017.

Konur á skrifstofu FÍA í fríi á kvenréttindadaginn

Konurnar þrjár sem vinna á skrifstofu FÍA verða í fríi á kvenréttindadaginn, 19. júní 2015. Liðin eru hundrað ár frá því að konur fengu kosningarétt á Íslandi og taldi FÍA rétt að starfsfólk félagsins fengi gott tækifæri til að halda upp á daginn. Karlarnir tveir eru við og skrifstofan því með venjulegan opnunartíma.

Kjarasamningur FÍA við Atlanta felldur í annað sinn

Föstudaginn 17. apríl s.l. kl. 23 lauk rafrænni kosningu um nýjan kjarasamning FÍA við Flugfélagið Atlanta.

Niðurstaða kosningarinnar er þessi:
Á kjörskrá voru 107 flugmenn, atkvæði nýttu 88 sem gerir 82,2% kjörsókn.

Svörin skiptast svo:


Nei ég samþykki ekki meðfylgjandi kjarasamning     45
Já ég samþykki meðfylgjandi kjarasamning     42
Ég sit hjá    1

Samningurinn er því felldur með 51,7% þeirra sem tóku afstöðu.

Fleiri greinar...

 1. Kjarasamningur FÍA við Flugfélag Íslands hf. samþykktur
 2. Endursamið við flugfélagið Atlanta
 3. Nýr kjarasamningur við Flugfélag Íslands
 4. Kjarasamingur FÍA við Atlanta felldur
 5. Nýr kjarasamningur við Norlandair
 6. Nýr kjarasamningur við Atlanta
 7. Konur á karlavinnustað
 8. Aðalfundur FÍA ályktar um Reykjavíkurflugvöll
 9. Aðalfundur FÍA 2015
 10. Gríðarleg aukning í gervi verktöku meðal flugáhafna
 11. Fræðslufundur EFÍA
 12. IFALPA óskar eftir ljósmyndum
 13. Aðalfundur FÍA 2015
 14. Gleðileg jól og farsælt komandi ár
 15. Flugmenn Icelandair samþykktu nýjan kjarasamning
 16. Fréttabréf FÍA komið út
 17. Nýr kjarasamningur við Flugfélagið Ernir
 18. Kallað eftir jafnri samkeppni flugfélaga
 19. Kjarasamningur við flugskólana samþykktur
 20. Flugmenn Icelandair sakaðir um verkfallsaðgerðir í ágúst
 21. Uppsagnir flugmanna dregnar til baka
 22. Könnun um verktakaflugmennsku
 23. Vetrarúthlutun orlofsnefndar FÍA
 24. Vegna Ebólufaraldurs
 25. Flugmenn Flugfélags Íslands samþykkja kjarasamning
 26. FÍA og SA fyrir hönd Flugfélags Íslands skrifa undir kjarasamning
 27. Flugmenn Landhelgisgæslunnar samþykkja kjarasamning
 28. FÍA styður kjarabaráttu Flugvirkjafélagsins
 29. FÍA og Landhelgisgæslan skrifa undir kjarasamning
 30. Flugmenn Icelandair samþykkja kjarasamning
 31. Flugmenn flugfélagsins Atlanta samþykkja kjarasamning
 32. FÍA og SA fyrir hönd Icelandair Group hf. / Icelandair ehf. skrifa undir kjarasamning
 33. FÍA og SA fyrir hönd flugfélagsins Atlanta skrifa undir kjarasamning
 34. Lög sett á flugmenn Icelandair
 35. Yfirlýsing FÍA vegna niðurfellingar fluga til Norður Ameríku 11.maí 2014
 36. Kæru félagar
 37. Niðurstaða kosningar vegna aðgerða
 38. 69. ársfundur IFALPA
 39. Ókeypis kynningartími 27. mars
 40. Enn um ósannindi ríkislögreglustjóra
 41. Félagsmenn FÍA álykta vegna aðfarar ríkislögreglustjóra að starfsöryggi flugmanna
 42. Aðalfundur FÍA 2014
 43. Dale Carnegie
 44. Flugfélag íslands auglýsir eftir flugmönnum
 45. Opnunartími FÍA um hátíðar
 46. Ráðstefna ECA í Brussel 27.-28. nóvember
 47. Félagsfundur á Grand Hótel
 48. WOW orðið flugfélag!
 49. Samningur FÍA og Icelandair að losna
 50. Nýjar FTL reglur samþykktar. Ekki til þess fallnar að auka flugöryggi
 51. Drögum að nýrri FTL reglugerð hafnað
 52. Þristurinn 70 ára 1. október 2013
 53. Fréttabréf FÍA komið út
 54. Yfirlýsing vegna Reykjavíkurflugvallar
 55. Reykjavíkurflugvöll áfram í Vatnsmýri
 56. Fyrsta stjórn félags RyanAir flugmanna tekin til starfa
 57. Örráðstefna um húðkrabbamein
 58. Ársfundur EFÍA
 59. Ábendingar frá BALPA til verðandi flugmanna
 60. Ársfundur IFALPA í Dublin
 61. Dale Carnegie námskeið
 62. Upptökur af heilsuráðstefnu FÍA
 63. Krafa um að flugöryggi sé í öndvegi
 64. Flugstjóri Dauðþreyttur Svefnsson 4
 65. Jólamyndin í ár
 66. Í flug formi (Fit to fly)
 67. FRÆÐSLUFUNDUR 6. DESEMBER
 68. Blekkingarleikur gerviflugfélaga
 69. Flugstjóri Dauðþreyttur Svefnsson
 70. Nýjar FTL reglur ógna flugöryggi
 71. Norrænar flugáhafnir deila áhyggjum um nýjar flugvakt- og hvíldartímareglur
 72. Lokaskýrsla vegna slyss AF447
 73. Skrifað undir nýjan kjarasamning við Bláfugl
 74. Flugdagur á Akureyri 2012
 75. Ráðstefna ECA samþykkir styrk til styrktarsjóðs Paul Ridgard
 76. FÍA sækir ársþing IFALPA í París
 77. Nýjar vinnutímareglur til umfjöllunar samgönguráðherra ESB
 78. Nýr kjarasamningur við flugfélagið Ernir
 79. Kjarasamningur við Norlandair felldur
 80. Ráðstefna um verkföll og samúðarverkföll
 81. Nýr kjarasamningur undirritaður við Norlandair
 82. Er þinn flugmaður úthvíldur?
 83. DAUÐþreyttir flugmenn í Evrópu
 84. Skrifað undir nýjan kjarasamning fyrir hönd flugmanna Landhelgisgæslunnar
 85. Nýr kjarasamningur við flugfélagið Atlanta samþykktur
 86. Nýr kjarasamningur Flugfélags Íslands samþykktur
 87. Kosningu um nýjan kjarasamning FÍA við Icelandair lokið
 88. Kjarasamningur við Flugfélag Íslands felldur
 89. Skrifað undir nýjan kjarasamning við Icelandair Group hf / Icelandair ehf.
 90. Yfirlýsing frá FÍA
 91. Kjarasamningur við Icelandair felldur
 92. Nýr kjarasamningur við Flugfélag Íslands hf.
 93. Uppsögn á 59 flugmönnum og stöðu 37 flugstjóra
 94. Skorum á EU að setja öryggi farþega í fyrsta sæti!
 95. Kjaraviðræður við Icelandair árangurslausar
 96. Kjaradeilu FÍA við Icelandair Group hf / Icelandair ehf. vísað til Ríkissáttasemjara
 97. FÍA tekur þátt í IFALPA ráðstefnu í Tælandi
 98. Stjórnarkjör í ECA - nýr forseti kjörinn
 99. Ný stjórn kosin í FÍA
 100. Nýr kjarasamningur við flugfélagið Norlandair

Innskráning FÍA

Ef vandræði eru með innskráningu eða aðgangsheimildir hafðu samband við webmaster@fia.is