Konur á karlavinnustað

Konur á karlavinnustað - 3 mars 2015 frá kl 12 til 14

Erindi um stöðu kvenflugmanna hjá íslenskum flugfélögum. Þórkatla Aðalsteinsdóttir sálfræðingur flytur erindi og situr fyrir svörum.

Hvetjum alla félagsmenn til að mæta en erindið verður haldið í fundarsal FÍA og er öllum félagsmönnum að kostnaðarlausu.

Starfsmenntasjóður FÍA

Aðalfundur FÍA ályktar um Reykjavíkurflugvöll

Aðalfundur FÍA, haldinn 19. febrúar 2015, sendir frá sér eftirfarandi ályktun:

Félag íslenskra atvinnuflugmanna harmar vinnubrögð Reykjavíkurborgar, Isavia og annara hlutaðeigandi aðila varðandi framtíð Reykjavíkurflugvallar. Það er krafa FÍA að óháður, viðurkenndur, erlendur aðili verði fenginn til að vinna nýtt mat á notkunarstuðli Reykjavíkurflugvallar og að öllum framkvæmdum á Valssvæðinu verði frestað þar til Rögnunefndin hefur lokið störfum, og varanleg lausn fundin.

Aðalfundur FÍA 2015

Aðalfundur FÍA verður haldinn á Grand Hótel Reykjavík þann 19. febrúar 2015 kl. 20:00

Dagskrá fundarins eru venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt dagskrá sem send hefur verin til félagsmanna.

Gríðarleg aukning í gervi verktöku meðal flugáhafna

- getur haft áhrif á flugöryggi, segir í nýrri rannsókn.

Fjórir af hverjum 10 flugmönnum undir þrítugu í Evrópu vinna sem gervi verktakar í gegnum starfsmannaleigu, án þess að ráðningarsamnband sé beint við flugfélagið þar sem flugmennirnir starfa. Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýrri rannsókn sem háskólinn í Ghent í Belgíu hefur gert og Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins stendur að. Niðurstöður þessarar rannsóknar eru kynntar á tveggja daga ráðstefnu í París sem hefst í dag. Rannsakendur segja í skýrslunni að gervi verktaka snúist ekki eingöngu um að komast hjá því að greiða skatta og opinber gjöld, heldur vakni áleitnar spurningar um áhrif þessa fyrirkomulags á flugöryggi.

Sjö af hverjum tíu gervi verktakaflugmönnum starfa fyrir lággjaldaflugfélög og það veldur ójafnri samkeppni milli flugfélaganna.

Hægt er að skoða fréttatilkynningu um málið í heild sinni hér.

Fræðslufundur EFÍA

EFIA fraedslufundur bodskort 2015

Gleðileg jól og farsælt komandi ár

Skrifstofa FÍA er lokuð milli jóla og nýárs og opnar aftur á nýju ári 2. janúar. Stjórn og starfsfólk FÍA óskar félagsmönnum sem og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.

Ef þú átt brýnt erindi er hægt að ná í framkvæmdastjóra í síma 693 9690.

IFALPA óskar eftir ljósmyndum

Með því að smella á meðfylgjandi mynd opnast tölvupóstgluggi til að senda ljósmyndir á IFALPA, þá er vefstjóri FÍA í cc því slíkar myndir geta einnig gagnast á vef FÍA sem og í fréttabréfi félagsins. Þakkir fá allir sem bregðast við !

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Flugmenn Icelandair samþykktu nýjan kjarasamning

Þann 19. desember 2014 lauk kosningu um kjarasamning FÍA við Icelandair Group hf./Icelandair ehf.

278 voru á kjörskrá og greiddu 225 atkvæði. Kjörsókn var því 81%. 179 flugmenn samþykktu samninginn, 40 sögðu nei og 6 sátu hjá. Samningurinn er því samþykktur með 81,7% þeirra sem tóku afstöðu.

Samningurinn hefur nú tekið gildi og gildir til 30. september 2017.

Aðalfundur FÍA 2015

Ákveðið hefur verið að aðalfundur FÍA verður haldinn þann 19. febrúar 2015.

Fundurinn verður nánar auglýstur þegar búið er að ganga frá bókun á fundarsal.

Fréttabréf FÍA komið út

Maí 2014Nú er komið út nýtt fréttabréf FÍA þar sem farið er yfir það helsta í tengslum við kjaraviðræður FÍA við Icelandair. Hægt er að nálgast fréttabréfið hér.

Félagsmenn eru hvattir til að kynna sér innihald blaðsins ásamt því að koma á framfæri við skrifstofu FÍA hugmyndum að efni í næsta fréttabréf.

 

 

 

 

 

Fleiri greinar...

 1. Nýr kjarasamningur við Flugfélagið Ernir
 2. Kallað eftir jafnri samkeppni flugfélaga
 3. Kjarasamningur við flugskólana samþykktur
 4. Flugmenn Icelandair sakaðir um verkfallsaðgerðir í ágúst
 5. Uppsagnir flugmanna dregnar til baka
 6. Könnun um verktakaflugmennsku
 7. Vetrarúthlutun orlofsnefndar FÍA
 8. Vegna Ebólufaraldurs
 9. Flugmenn Flugfélags Íslands samþykkja kjarasamning
 10. FÍA og SA fyrir hönd Flugfélags Íslands skrifa undir kjarasamning
 11. Flugmenn Landhelgisgæslunnar samþykkja kjarasamning
 12. FÍA styður kjarabaráttu Flugvirkjafélagsins
 13. FÍA og Landhelgisgæslan skrifa undir kjarasamning
 14. Flugmenn Icelandair samþykkja kjarasamning
 15. Flugmenn flugfélagsins Atlanta samþykkja kjarasamning
 16. FÍA og SA fyrir hönd Icelandair Group hf. / Icelandair ehf. skrifa undir kjarasamning
 17. FÍA og SA fyrir hönd flugfélagsins Atlanta skrifa undir kjarasamning
 18. Lög sett á flugmenn Icelandair
 19. Yfirlýsing FÍA vegna niðurfellingar fluga til Norður Ameríku 11.maí 2014
 20. Kæru félagar
 21. Niðurstaða kosningar vegna aðgerða
 22. 69. ársfundur IFALPA
 23. Ókeypis kynningartími 27. mars
 24. Enn um ósannindi ríkislögreglustjóra
 25. Félagsmenn FÍA álykta vegna aðfarar ríkislögreglustjóra að starfsöryggi flugmanna
 26. Aðalfundur FÍA 2014
 27. Dale Carnegie
 28. Flugfélag íslands auglýsir eftir flugmönnum
 29. Opnunartími FÍA um hátíðar
 30. Ráðstefna ECA í Brussel 27.-28. nóvember
 31. Félagsfundur á Grand Hótel
 32. WOW orðið flugfélag!
 33. Samningur FÍA og Icelandair að losna
 34. Nýjar FTL reglur samþykktar. Ekki til þess fallnar að auka flugöryggi
 35. Drögum að nýrri FTL reglugerð hafnað
 36. Þristurinn 70 ára 1. október 2013
 37. Fréttabréf FÍA komið út
 38. Yfirlýsing vegna Reykjavíkurflugvallar
 39. Reykjavíkurflugvöll áfram í Vatnsmýri
 40. Fyrsta stjórn félags RyanAir flugmanna tekin til starfa
 41. Örráðstefna um húðkrabbamein
 42. Ársfundur EFÍA
 43. Ábendingar frá BALPA til verðandi flugmanna
 44. Ársfundur IFALPA í Dublin
 45. Dale Carnegie námskeið
 46. Upptökur af heilsuráðstefnu FÍA
 47. Krafa um að flugöryggi sé í öndvegi
 48. Flugstjóri Dauðþreyttur Svefnsson 4
 49. Jólamyndin í ár
 50. Í flug formi (Fit to fly)
 51. FRÆÐSLUFUNDUR 6. DESEMBER
 52. Blekkingarleikur gerviflugfélaga
 53. Flugstjóri Dauðþreyttur Svefnsson
 54. Nýjar FTL reglur ógna flugöryggi
 55. Norrænar flugáhafnir deila áhyggjum um nýjar flugvakt- og hvíldartímareglur
 56. Lokaskýrsla vegna slyss AF447
 57. Skrifað undir nýjan kjarasamning við Bláfugl
 58. Flugdagur á Akureyri 2012
 59. Ráðstefna ECA samþykkir styrk til styrktarsjóðs Paul Ridgard
 60. FÍA sækir ársþing IFALPA í París
 61. Nýjar vinnutímareglur til umfjöllunar samgönguráðherra ESB
 62. Nýr kjarasamningur við flugfélagið Ernir
 63. Kjarasamningur við Norlandair felldur
 64. Ráðstefna um verkföll og samúðarverkföll
 65. Nýr kjarasamningur undirritaður við Norlandair
 66. Er þinn flugmaður úthvíldur?
 67. DAUÐþreyttir flugmenn í Evrópu
 68. Skrifað undir nýjan kjarasamning fyrir hönd flugmanna Landhelgisgæslunnar
 69. Nýr kjarasamningur við flugfélagið Atlanta samþykktur
 70. Nýr kjarasamningur Flugfélags Íslands samþykktur
 71. Kosningu um nýjan kjarasamning FÍA við Icelandair lokið
 72. Kjarasamningur við Flugfélag Íslands felldur
 73. Skrifað undir nýjan kjarasamning við Icelandair Group hf / Icelandair ehf.
 74. Yfirlýsing frá FÍA
 75. Kjarasamningur við Icelandair felldur
 76. Nýr kjarasamningur við Flugfélag Íslands hf.
 77. Uppsögn á 59 flugmönnum og stöðu 37 flugstjóra
 78. Skorum á EU að setja öryggi farþega í fyrsta sæti!
 79. Kjaraviðræður við Icelandair árangurslausar
 80. Kjaradeilu FÍA við Icelandair Group hf / Icelandair ehf. vísað til Ríkissáttasemjara
 81. FÍA tekur þátt í IFALPA ráðstefnu í Tælandi
 82. Stjórnarkjör í ECA - nýr forseti kjörinn
 83. Ný stjórn kosin í FÍA
 84. Nýr kjarasamningur við flugfélagið Norlandair
 85. Flugmenn Air Greenland samþykktu nýjan samning
 86. EASA boðar lélegri öryggisstaðla í flugi

Innskráning FÍA

Ef vandræði eru með innskráningu eða aðgangsheimildir hafðu samband við webmaster@fia.is