None
10. may 2016

Ársfundur Eftirlaunasjóðs FÍA

Ársfundur Eftirlaunasjóðs FÍA verður haldinn miðvikudaginn 11. maí kl. 14.00 í Hlíðasmára 8 í Kópavogi. Dagskrá fundarins fer eftir samþykktum sjóðsins og 30. gr. laga nr. 129/1997 um starfsemi lífeyrissjóða.