None
15. apr 2016

Breytingar í trúnaðarráði FÍA

Búið er að manna nýtt trúnaðarráð FÍA að mestu leyti en óskað var eftir framboði í ráðið fyrir nokkru síðan. Sjálfkjörið var í ráðið að mestu leyti en í einhverjum flugmannahópum bárust ekki næg framboð. Verið er að leita innan þeirra hópa eftir aðilum sem eru tilbúnir að bjóða sig fram.