None
06. jun 2014

FÍA og Landhelgisgæslan skrifa undir kjarasamning

Í dag, 6. júní 2014, var undirritaður nýr kjarasamningur FÍA við Landhelgisgæslu Íslands. Samningurinn fer nú í kynningu til félagsmanna og í rafræna kosningu sem mun taka 7 daga.