None
16. may 2014

FÍA og SA fyrir hönd flugfélagsins Atlanta skrifa undir kjarasamning

Í dag, 16. maí 2014, var undirritaður nýr kjarasamningur FÍA við SA fyrir hönd flugfélagsins Atlanta. Samningurinn fer nú í kynningu til félagsmanna og í rafræna kosningu sem mun taka 7 daga. Á meðfylgjandi mynd má sjá samninganefndirnar fá sér vöfflu eftir undirritunina.

Samninganefnd-fia-og-aai-vid-undirskrift-2014.jpg