None
22. may 2014

FÍA og SA fyrir hönd Icelandair Group hf. / Icelandair ehf. skrifa undir kjarasamning

Laust fyrir kl. 5:00  dag, 22. maí 2014, var undirritaður nýr kjarasamningur FÍA við SA fyrir hönd Icelandair Group hf. / Icelandair ehf. Samningurinn fer nú í kynningu til félagsmanna og í rafræna kosningu sem mun taka 7 daga.