None
14. nov 2012

Fræðslufundur 6. desember

Þann 6. desember næstkomandi mun Theodór Freyr veðurfræðingur vera með fræðslufund fyrir okkur flugmenn.
Fundurinn verður haldinn í Grjótnesi og hefst kl. 20.
Tilvalið að nota tækifærið og spyrja Theodór spurninga.

ÖFÍA