None
16. jul 2018

Fréttabréf FÍA komið út

Nú er komið út nýtt fréttabréf FÍA þar sem farið er yfir það helsta sem er á döfinni hjá félaginu frá síðasta bréfi.

Í bréfinu er að finna ýmsar fréttir af atvinnumálum FÍA flugmanna ásamt fróðleik um heilsuvernd og öryggismál. Félagsmenn eru hvattir til að kynna sér innihald blaðsins ásamt því að koma á framfæri við skrifstofu FÍA hugmyndum að efni í næsta fréttabréf.