None
09. nov 2015

Fyrirlestur um geðheilbrigði

Þann 10. nóvember mun Ólafur Þór Ævarsson geðlæknir halda fyrirlestur um geðheilbrigði og andlegt álag í sal Félags íslenskra atvinnuflugmanna að Hlíðasmára 8 kl. 20:00.

Fyrirlesturinn er í boði Sjúkra- og Starfsmenntasjóðs FÍA.