None
31. may 2011

Kjaradeilu FÍA við Icelandair Group hf / Icelandair ehf. vísað til Ríkissáttasemjara

Kjaradeilu FÍA við Icelandair var vísað til Ríkissáttasemjara 31. maí 2011. Samningar hafa verið lausir síðan 31. janúar s.l. og lítið sem ekkert þokast í viðræðum milli aðila. Sáttasemjari hefur móttekið vísunina og mun boða til fundar á næstu dögum.