None
27. may 2016

Kjarasamningur FÍA við Flugfélagið Mýflug samþykktur

Fimmtudaginn 26. maí lauk rafrænni kosningu um nýjan kjarasamning FÍA við Flugfélagið Mýflug.

Niðurstaða er eftirfarandi: Á kjörskrá voru 10 flugmenn, atkvæði nýttu 7 sem gerir 70% kjörsókn.

Allir sem greiddu atkvæði sögðu já, enginn sat hjá, þannig að samningurinn er samþykktur 100% m.v. þá sem tóku afstöðu.

Samingurinn gildir til 31. desember 2017.