None
28. aug 2017

Kjarasamningur FÍA við Flugskólanna samþykktur

Fimmtudaginn 24. ágúst lauk rafrænni kosningu um nýjan kjarasamning FÍA við Flugskólanna.

Niðurstaða er eftirfarandi:
Á kjörskrá voru 53 flugmenn, atkvæði nýttu 14 sem gerir 26,4% kjörsókn.

Atkvæði féllu þannig að 12 sögðu já (85,7%), enginn sat hjá og 2 sögðu nei (14,3%).

Kjarasamningurinn er því samþykktur með meirihluta atkvæða.

Samningurinn gildir til 31. desember 2019.