None
14. oct 2014

Kjarasamningur við flugskólana samþykktur

Kosningu um nýjan kjarasamning FÍA og Flugskólanna er nú lokið. 76 voru á kjörská og skiluðu 20 manns atkvæði sem gerir 26.3% kjörsókn. 17 samþykktu samninginn og 2 höfnuðu honum, einn sat hjá. Samningurinn er því samþykktur með 85% þeirra sem tóku afstöðu. Samningurinn hefur því tekið gildi og gildir til 31. desember 2016.