None
11. jul 2011

Kjarasamningur við Icelandair felldur

Kosningu um nýjan kjarasamning FÍA við Icelandair Group hf. / Icelandair ehf. lauk mánudaginn 11. júlí kl 14:00.

222 félagsmenn greiddu atkvæði og voru 109 sem samþykktu samninginn en 112 sem höfnuðu honum, einn sat hjá. Kjarasamningurinn telst því felldur.