None
16. may 2014

Lög sett á flugmenn Icelandair

Eins og fram hefur komið í fréttum frá því í gær, þann 15. maí 2014, setti Alþingi Íslendinga lög á sem bönnuðu verkfallsaðgerðir flugmanna FÍA hjá Icleandair. Þar kusu 16 Sjálfstæðismenn og 16 Framsóknarmenn með lögunum gegn flugmönnunum.

FÍA hefur nú tilkynnt erlendum samtökum sem FÍA er aðili að um þessi lög og að beiðni um aðstoð frá þeim félögum sé afturkölluð.