None
16. aug 2011

Nýr kjarasamningur Flugfélags Íslands samþykktur

Þann 16. ágúst s.l. lauk kosningu um nýjan kjarasamning FÍA við Flugfélag Íslands. Samningurinn var samþykktur með 63% atkvæða. Þetta var önnur umferð þar sem fyrri samningur var felldur. Nýji samningurinn gildir til 31. janúar 2014.