None
11. jul 2011

Nýr kjarasamningur við Flugfélag Íslands hf.

Skrifað var undir nýjan kjarasamning við Flugfélag Íslands hf. þann 7. júlí s.l.

Samningurinn hefur nú verið kynntur fyrir flugmönnum félagsins og hófst atkvæðagreiðsla á miðnætti þann 12. júlí og lýkur viku síðar. Atkvæði munu þá liggja fyrir þar sem um rafræna kosningu er að ræða.