09. dec 2014

Nýr kjarasamningur við Flugfélagið Ernir 25. nóv

Skrifað var undir nýjan kjarasamning við flugfélagið Ernir þann 25. nóvember s.l.

Samningurinn gildir til 1. október 2015 og er á svipuðum nótum og aðrir samningar.

Samningurinn var lagður til atkvæða og var samþykktur með 91% greiddra atkvæða.