None
30. oct 2013

Samningur FÍA og Icelandair að losna

Kjarasamningur FÍA við Icelandair rennur út 30. nóvember n.k. og liggur nú viðræðuáætlun milli aðila fyrir. Búið er að halda einn samningafund þar sem umræður voru opnaðar og er næsti fundur fyrirhugaður eftir mánaðarmótin. Formaður samninganefndarinnar er Örnólfur Jónsson.