None
24. jun 2012

Skrifað undir nýjan kjarasamning við Bláfugl

Fimmtudaginn 21. júní s.l. var skrifað undir nýjan kjarasamning við flugfélagið Bláfugl. Samningurinn er nú í kynningu á meðal félagsmanna og verður í kjölfarið settur í kosningu. Niðurstaða ætti að liggja fyrir í byrjun júlí.