None
19. jul 2011

Skrifað undir nýjan kjarasamning við Icelandair Group hf / Icelandair ehf.

1. júlí 2011 var skrifað undir nýjan kjarasamning við Icelandair eftir að sá sem skrifað var undir þremur vikum áður var felldur í allsherjarkosningu félagsmanna. Sá nýji var svo kynntur miðvikudaginn 20. júlí og hófst kosning þá um morguninn sem lýkur þann 27. júlí kl. 10:00.