None
28. jun 2011

Uppsögn á 59 flugmönnum og stöðu 37 flugstjóra

Nú hefur 59 flugmönnum verið sagt upp störfum frá Icelandair frá og með 1. júlí n.k. og tekur þá gildi 3ja mánaða uppsagnarfrestur þannig að uppsagnirnar taka gildi þann 30. september n.k. Jafnframt var 37 flugstjórum sagt upp stöðu sinni og færast þeir í flugmannsstöðu. Þetta eru um 20% af heildarfjölda flugmanna Icelandair sem missa vinnu sína.