None
02. oct 2014

Uppsagnir flugmanna dregnar til baka

Uppsagnir tveggja flugmanna Icelandair og uppsagnir á stöðum 6 flugstjóra félagsins sem áttu að færast í sæti flugmanna voru dregnar til baka í lok september.