Rannsókn á atvinnu og líðan flugmanna
FÍA HVETUR FÉLAGSMENN TIL AÐ TAKA ÞÁTT Í GHENT RANNSÓKNINNI Á ATVINNU OG LÍÐAN FLUGMANNA
Félagsmönnum FÍA hefur verið boðið að taka þátt í rannsókn á atvinnu og líðan flugmanna og flugliða á vegum ECA, ETF, ENAA og Ghent University (Belgíu), sem studd hefur verið fjárhagslega af framkvæmdastjórn Evrópusambandsins.
Þátttaka þín er mikilvægt innslag í því að kortleggja atvinnuskilyrði flugmanna þvert á Evrópu !
Markmið þessarar rannsóknar er að gefa skýra yfirsýn yfir atvinnulandslag í flugiðnaðinum, 10 árum eftir UGent tilraunaverkefnið um „óhefðbundið ráðningarfyrirkomulag í fluggeiranum“ (2014), til að geta hvatt og stýrt frekari lagabreytingum ef þörf krefur.
Dreifðu endilega orðinu, fylltu út spurningalistann og vertu viss um að hver og einn samstarfsmaður þinn svari honum líka!
- Tengill á rannsókn fyrir flugmenn : https://ghentpmwop.eu.qualtrics.com/jfe/form/SV_4SFPkaLrIi3bHDM
Könnunin tekur einungis nokkrar mínútur og frestur er til 18. nóvember til að svara!
Frekari upplýsingar um Ghent rannsóknina (Ghent Study V.2) má finna hér: Join us in shaping the future of aviation employment! | European Cockpit Association (ECA)
Reykjavík Flight Safety Symposium 2024
Öryggisráðstefnan Reykjavík Flight Safety Symposium haldin í áttunda sinn
Öryggisnefnd Félags íslenskra atvinnuflugmanna stóð fyrir öryggisráðstefnunni ,,Reykjavík Flight Safety Symposium“ í áttunda sinn í Gullhömrum, Reykjavík. Ráðstefnan, sem hefur fest sig í sessi sem einn mikilvægasti vettvangur fyrir umræður um flugöryggi á Íslandi, var afar vel sótt í ár og mættu um 140 þátttakendur frá ýmsum sviðum flugiðnaðarins, bæði innanlands og erlendis.
Fjölbreytt dagskrá og fræðandi umræður
Ráðstefnan var full af góðum og áhugaverðum fyrirlestrum og umræðum um ýmis brýn málefni tengd flugöryggi. Svandís Svavarsdóttir, innviðaráðherra, setti ráðstefnuna með opnunarávarpi þar sem hún lagði áherslu á mikilvægi flugöryggis í nútíma samgöngum og ítrekaði meðal annars að skýrslan um Hvassahraun væri ekki ákvörðunarpunktur heldur þyrfti fleiri rannsóknir til frá sérfræðingum. Eftir setningu ráðstefnunnar tók Niklas Ahrens, flugmaður og meðlimur vinnuhóps IFALPA, við með fyrirlestur um GPS truflanir í flugi og þær ógnir í netöryggi sem fluggeirinn stendur frammi fyrir í framtíðinni. Fyrirlesturinn vakti mikla athygli, enda fjallaði hann um nýjar áskoranir í flugheiminum sem hafa áhrif á alla þátttakendur í iðnaðinum. Aðrir fyrirlesarar fjölluðu m.a. um GPS truflanir út frá sjónarhorni flugrekanda, reynsla fjarturna í Svíþjóð út frá sjónarhorni flugmanna, andleg heilsa, skapandi og gefandi samskipti og innleiðingu á Airbus flota Icelandair á komandi misserum. Að lokum flutti Jón Hörður Jónsson, formaður öryggisnefndar stutta hugvekju um flugöruggismál og sleit ráðstefnunni. Jóhannes Bjarni Guðmundsson, betur þekktur sem Jói Baddi í Flugvarpinu, var fundarstjóri.
Sterkur vettvangur fyrir framtíðarumræður
Reykjavík Flight Safety Symposium hefur sannað gildi sitt sem vettvangur fyrir faglega umræðu um flugöryggi og snertir á málefnum sem skipta flugiðnaðinn verulegu máli fyrir alla hagaðila sem koma að flugreksri með einum eða öðrum hætti.
Öryggisnefnd FÍA vill koma á framfæri þakklæti til allra fyrirlesara fyrir frábærar kynningar, hagaðila fyrir koma og taka virkan þátt í ráðstefnunni og þá styrktaraðila sem styrktu ráðstefnuna.
Hér má finna erindi frá fyrirlesurum.
Hér má finna myndir af ráðstefnunni.
FÍA styður kjarabaráttu Aerolinas pilot group
Félag íslenskra atvinnuflugmanna styður kjarabaráttu flugmanna ASPA de Mexico.
Félagsmenn Aerolinas pilot group eru kjaraviðræðum við sinn vinnuveitanda um þessar mundir,
Félags íslenskra atvinnuflugmanna sendi þeim stuðningsyfirlýsingu og hana má sjá hér fyrir neðan:
September 24th 2024
Dear Captain Pablo Biro CC: Sebastian Curras
This letter is written on behalf of the members and board of the Icelandic Airline Pilots Association (FIA) and fully reflects our combined opinion on the matters at hand.
Regarding the issue of the Aerolineas pilot group, Aerolineas management and the Argentinian government.
The pilot group has indeed taken unprecedented cut in life and working conditions and is now seeking a fair CPI adjustment. Hopefully the airline’s management will find a solution with the pilot group on how to fix the purchasing power imbalance and work with the pilots to find a mutually acceptable outcome.
We, the Icelandic Airline Pilots Association (FIA) are fully in support of APLA working to secure a mutually acceptable outcome and if necessary, any industrial action that is needed in support of this effort.
The Icelandic Airline Pilots Association (FIA) are committed to working with APLA to ensure that all members can expect and receive the right to open and constructive negotiations. It is clearly not an effective solution for any management group to dismiss, out of hand, any sensible negotiations by their employees.
With best regards,
Jonas Gudmundsson
Director of International Affairs
Icelandic Airline Pilots Association
FÍA styður Aeromexico Pilot Group í kjaraviðræðum
Félag íslenskra atvinnuflugmanna styður kjarabaráttu flugmanna Aeromexico Pilot Group.
Félagsmenn Aeromexico Pilot Group eru kjaraviðræðum við sinn vinnuveitanda um þessar mundir,
Félags íslenskra atvinnuflugmanna sendi þeim stuðningsyfirlýsingu og hana má sjá hér fyrir neðan:
September 24th 2024
Reykjavik, Iceland
Dear Captain Jesus Ortiz-Alvarez and secretary general CC: Sebastian Curras
This letter is written on behalf of the members and board of the Icelandic Airline Pilots Association (FIA) and fully reflects our combined opinion on the matters at hand.
Regarding the issue of the ASPA de Mexico, the Aeroméxico pilot group and the Aeroméxico Management.
We, the Icelandic Airline Pilots Association (FIA), are committed to working with ASPA to ensure that all members can expect and receive the right to open and constructive negotiations. It is clearly not an effective solution for any management group to dismiss, out of hand, any sensible negotiations by their employees.
We, the Icelandic Airline Pilots Association (FIA) are fully in support of ASPA working to secure a mutually acceptable outcome and if necessary, any industrial action that is needed in support of this effort.
With best regards,
Jonas Gudmundsson
Director of International Affairs
Icelandic Airline Pilots Association
Nýtt fréttabréf FÍA - Kotra
Kæru félagar
Það hefur alltaf verið metnaður FÍA að standa í öflugri útgáfustarfsemi. Fréttabréf okkar hefur verið gefið út um árabil og verið vettvangur umræðu þess sem efst er á baugi hverju sinni. Í dag kemur fréttabréf okkar út í nýju broti og hefur loks fengið nafn.
Það er von okkar að nýja bréfinu verði vel tekið og við viljum hvetja alla félagsmenn til að leggja okkur lið. Allar hugleiðingar og ábendingar ykkar félagmanna eru vel þegnar. Einnig góðar ljósmyndir úr starfi, af hinum ýmsum toga. Netfangið er frettabref@fia.is
Bréfið er að finna bæði í appinu sem og á heimasíðu félagsins.
Kær kveðja
FÍA
Félagsfundur FÍA
Félagsfundur FÍA
Félagsfundur FÍA verður haldinn þriðjudaginn 8. október n.k kl. 20.00. Fundurinn verður haldinn í Grjótnesi, fundarsal FÍA í Hlíðarsmára 8.
Dagskrá fundar:
Málefni flugrekenda:
- Icelandair
- Air Atlanta
- Landhelgisgæslan
- BBN
- Mýflug
- Ernir
- Önnur mál
Félagsmenn eru hvattir til að mæta.
*English*
FIA union meeting will be held on Tuesday October 8th, at 20.00 in Grjótnes which is located in FIA headquarters, Hlíðasmári 8.
Agenda
Airline issues:
- Icelandair
- Air Atlanta
- Landhelgisgæslan
- BBN
- Mýflug
- Ernir
- Other matters
All members are encouraged to attend.
FÍA styður kjarabaráttu Vereinigung Cockpit
Félag íslenskra atvinnuflugmanna styður kjarabaráttu flugmanna Vereinigung Cockpot
Þeir félagsmenn hjá Vereinigung Cockpiteru kjaraviðræðum við sinn vinnuveitanda.
Félags íslenskra atvinnuflugmanna sendi þeim stuðningsyfirlýsingu í aðdraganda verkfallsins og hana má sjá hér fyrir neðan:
August 30th 2024
Reykjavik, Iceland
Dear Dr. Marcel Gröls CC: Sebastian Curras
This letter is written on behalf of the members and board of the Icelandic Airline Pilots Association (FIA) and fully reflects our combined opinion on the matters at hand.
Regarding the issue of the Vereinigung Cockpit (VC) and the EW Discover management:
We, the Icelandic Airline Pilots Association (FIA), are committed to working with VC to ensure that all members can expect and receive the right to open and constructive negotiations. It is clearly not an effective solution for any management group to dismiss, out of hand, any sensible negotiations by their employees.
We, the Icelandic Airline Pilots Association (FIA) are fully in support of VC working to secure a mutually acceptable outcome and if necessary, any industrial action that is needed in support of this effort.
With best regards,
Jonas Gudmundsson
Director of International Affairs
Icelandic Airline Pilots Association
FÍA styður kjarabaráttu flugmanna Air Canada
Félag íslenskra atvinnuflugmanna styður kjarabaráttu flugmanna Air Canada
Þeir félagsmenn IALPA sem starfa hjá Air Canada eru kjaraviðræðum við sinn vinnuveitanda. Ekki hefur tekist að vinna til baka þær lífsgæða og kjaraskerðingar sem heimsfaraldurinn COVID 19 olli.
Félags íslenskra atvinnuflugmanna sendi þeim stuðningsyfirlýsingu í aðdraganda verkfallsins og hana má sjá hér fyrir neðan:
August 30th 2024
Dear Charlene Hudy CC: Sebastian Curras
This letter is written on behalf of the members and board of the Icelandic Airline Pilots Association (FIA) and fully reflects our combined opinion on the matters at hand.
Regarding the issue of the Air Canada pilot group and the Air Canada management.
As the pilot group has consistently worked to ensure the continued operational stability of the airline during the Covid pandemic and indeed has taken unprecedented cut in life and working conditions and undertaken extraordinary operational flexibility to ensure continuity, it is inexplicable that now the airline is in resurgence that the management would not seek to readdress this imbalance and work with the pilot’s group to find a mutually acceptable outcome.
The voluntary and generous measures that many members took during the Covid pandemic to secure the futures of their respective airlines is not to be used as a means of now downgrading their contracts or conditions to a new low. This kind of management strong arm technique is an opportunistic and disgraceful tactic, especially given the very significant efforts and degradation in living/work standards that the crews endured to secure the airlines continuity.
We, the Icelandic Airline Pilots Association (FIA) are fully in support of ALPA working to secure a mutually acceptable outcome and if necessary, any industrial action that is needed in support of this effort.
The Icelandic Airline Pilots Association (FIA), are committed to working with ALPA to ensure that all members can expect and receive the right to open and constructive negotiations. It is clearly not an effective solution for any management group to dismiss, out of hand, any sensible negotiations by their employees.
With best regards,
Jonas Gudmundsson
Director of International Affairs
Icelandic Airline Pilots Association
Reykjavík flight safety symposium 2024
Reykjavík Flight Safety Symposisum 2024
Öryggisnefnd Félags íslenskra atvinnuflugmanna stendur fyrir ráðstefnunni ,,Reykjavik Flight Safety Symposium” í áttunda sinn fimmtudaginn 10. október 2024 í Gullhömrum.
Markmið ráðstefnunnar er að miðla fróðleik og skapa vettvang fyrir umræðu um þau málefni sem varða flugiðnaðinn á hverjum tíma. Ráðstefnan dregur til sín fjölbreyttan hóp úr flugiðnaðinum, alls staðar að úr heiminum. Þátttaka síðustu ár hefur farið fram úr björtustu væntingum og ljóst að umfjöllunarefnið höfðar til fjölbreytts áheyrendahóps, m.a. flugumferðarstjóra, flugfreyju og -þjóna, flugvirkja, flugmanna og aðila úr stjórnsýslunni.
Viðfangsefnin eru fjölbreytt í samræmi við anda ráðstefnunnar en staðfestir fyrirlesarar eru:
Svandís Svavarsdóttir, Innviðaráðherra – Opnunarávarp og setning
Niklas Ahrens. Flugmaður og meðlimur vinnuhóps IFALPA um hönnun og rekstur loftfara – GNSS truflanir og framtíðar ógnir í netöryggi: Innsýn frá flugmönnum um nýjar áskoranir flugsins.
Mouna Bouassida Bouricha. Senior Manager Flight Operations Technical at Qatar Airways
– GNSS truflanir. Sjónarhorn flugrekanda.
Tomas Gustafsson . Flugstjóri hjá SAS og nefndarmaður í öryggisnefnd Swedish ALPA – Fjarturnar.
Sigríður Björk Þormar. Sálfræðingur – Andleg heilsa.
Ragnheiður Aradóttir. ProEvents - Skapandi og gefandi samskipti.
Linda Gunnarsdóttir Yfirflugstjóri / Kári Kárason Flotastjóri Airbus hjá Icelandair - Innleiðing Airbus hjá Icelandair.
Jón Hörður Jónsson - Formaður öryggisnefndar FÍA - Ávarp og lokaorð.
Aðgangseyririnn er 9.900 krónur. Hádegishlaðborð og léttar veigar á ráðstefnunni er innifalið í verðinu.
Nánari upplýsingar um ráðstefnuna má finna: hér
Peer Support - heimasíða
Komin er í loftið ný heimasíða fyrir Peer Support og hana má finna hér: https://www.fia.is/peer-support/peer-support/
Það muna eflaust flestir eftir GermanWings slysinu sem átti sér stað árið 2015. Í kjölfar þess slyss setti EASA (European Aviation Safety Agency) saman vinnuhóp (e. task force) til að greina skýrslu franskra flugmálayfirvalda og koma með tillögur að breytingum á reglugerð til að stuðla að auknu flugöryggi. Vinnuhópurinn skilaði af sér sex tillögum og ein þeirra var innleiðing á Peer Support System.
Stoðnefnd hefur verið hluti af starfsemi FÍA í lengri tíma og hafa margir félagsmenn nýtt sér aðstoð nefndarinnar. Hluti af verkefnum Stoðnefndar hefur verið að aðstoða flugmenn sem þurft hafa stuðning vegna hinna ýmsu mála með því einfaldlega að vera til staðar og spjalla eða beina þeim í viðeigandi úrræði eins og t.d. til sálfræðings eða geðhjúkrunarfræðings. Þegar Peer Support kom til sögunnar, tók Stoðnefnd FÍA að sér að það verkefni að setja á laggirnar Peer Support System fyrir þá viðsemjendur sem áhuga höfðu á því. Í dag sinnir Stoðnefnd FÍA þessu verkefni fyrir Icelandair, Air Atlanta Icelandic, Norlandair, Mýflug og Landhelgisgæslu Íslands.
Margir hafa velt því fyrir sér hver munurinn er á Stoðnefnd og Peer Support. Til að svara þeirri spurningu í stuttu máli þá er Stoðnefnd ábyrg fyrir daglegum rekstri Peer Support kerfisins. Til að nefna nokkur dæmi um hlutverk Stoðnefndar í þessu samhengi, þá vaktar nefndin breytingar á reglugerðum og gerir uppfærslur á verkferlum og handbókum með tilliti til breytinga, hefur yfirumsjón með ný- og síþjálfun einstaklinga sem sinna störfum innan Peer Support og sér um samskipti við flugrekendur og fagaðila.
Við hvetjum alla til að kynna sér nýju heimasíðuna og starfsemi Peer Support. Unnið er að íslensku útgáfu síðunnar og verður hún birt innan skamms.
FÍA styður flugmenn Aer Lingus
Félag íslenskra atvinnuflugmanna styður kjarabaráttu flugmanna Aer Lingus
Þeir félagsmenn IALPA sem starfa hjá Aer Lingus hafa verið í kjarasamningsviðræðum við sinn vinnuveitanda í um 22 mánuði. Viðræðurnar hafa ekki borið tilætlaðan árangur og því hófu flugmenn Aer Lingus stuttar verkfallsaðgerðir þann 29. júní.
Ekki hefur tekist að vinna til baka þær lífsgæða og kjaraskerðingar sem heimsfaraldurinn COVID 19 olli.
Félags íslenskra atvinnuflugmanna sendi þeim stuðningsyfirlýsingu í aðdraganda verkfallsins og hana má sjá hér fyrir neðan:
June 24th 2024
Dear Mark Tighe CC: Sebastian Curras
This letter is written on behalf of the members and board of the Icelandic Airline Pilots Association (FIA) and fully reflects our combined opinion on the matters at hand.
Regarding the issue of the Aer Lingus pilot group and the Aer Lingus management.
As the pilot group has consistently worked to ensure the continued operational stability of the airline during the Covid pandemic and indeed has taken unprecedented cut in life and working conditions and undertaken extraordinary operational flexibility to ensure continuity, it is inexplicable that now the airline is in resurgence that the management would not seek to readdress this imbalance and work with the pilot’s group to find a mutually acceptable outcome.
The voluntary and generous measures that many members took during the Covid pandemic to secure the futures of their respective airlines is not to be used as a means of now downgrading their contracts or conditions to a new low. This kind of management strong arm technique is an opportunistic and disgraceful tactic, especially given the very significant efforts and degradation in living/work standards that the crews endured to secure the airlines continuity.
We, the Icelandic Airline Pilots Association (FIA) are fully in support of IALPA working to secure a mutually acceptable outcome and if necessary, any industrial action that is needed in support of this effort.
The Icelandic Airline Pilots Association (FIA), are committed to working with IALPA to ensure that all members can expect and receive the right to open and constructive negotiations. It is clearly not an effective solution for any management group to dismiss, out of hand, any sensible negotiations by their employees.
With best regards,
Jonas Gudmundsson
Director of International Affairs
Icelandic Airline Pilots Association
Flugmenn á móti fækkun flugmanna í stjórnklefa
Flugmenn taka afstöðu gegn hugmyndum um fækkun flugmanna í stjórnklefa
Ef áætlanir flugvélaframleiðenda ganga eftir þá gætu vissar Evrópskar flugvélategundir verið starfræktar af einum flugmanni, en hugmyndir eru uppi um að slíkt gæti orðið raunin árið 2027
Til þess að láta í ljós afstöðu sína á málinu hafa Evrópskir flugmenn, undir forystu European Cockpit Association (ECA), hrint af stað herferð og í leiðinni opnað nýja heimasíðu www.onemeansnone.eu
Markmið herferðarinnar er að upplýsa hinn almenna flugfarþega um þá áhættu sem fylgir því að fækka flugmönnum í stjórnklefa flugvélar.
FÍA hvetur félagsmenn og aðra hagaðila að kynna sér málið. Flugöryggi varðar okkur öll!
...
Hér má sjá skilaboð frá European Cockpit Association um Single Pilots flights:
Pilots take a stand against Single Pilot Flights: "One Means None"
Brussels, 1 July 2024
European planes could be operating with only one pilot at the controls as soon as 2027, if moves by aircraft manufacturers are successful. To take a stand against this, European pilots led by the European Cockpit Association (ECA) have launched a new website: OneMeansNone.eu. The platform aims to inform passengers about the significant safety risks associated with reducing crew from two pilots to one.
Captain Otjan de Bruijn, ECA President, said: “One pilot in the cockpit during an extensive period of a flight is a gamble with the safety of our 200 to 400 passengers in the back of the plane and those on the ground. Pilots do not just fly a plane – we monitor each other and all flight aspects, manage aircraft automation and swiftly address any safety, security or operational risks in a very complex and fast-changing environment. As a pilot, I am convinced that single pilot flights are an inherently dangerous concept driven solely by the commercial interests of manufacturers and airlines.”
Having two pilots at the controls of a large commercial plane is not just an operational necessity but is also mandated by regulation and industry standards. Aviation authorities worldwide stipulate crew composition standards for commercial flights. But at least two manufacturers, Airbus and Dassault, are actively pursuing the elimination of one pilot from the flight deck during the cruise phase.
The European Aviation Safety Agency (EASA) is currently evaluating the safety implications of the proposal for “extended Minimum Crew Operations” (eMCO) submitted by those manufacturers. If approved, it would lead to one pilot leaving the flight deck for several hours during the cruise phase of the flight, while the other remains at the controls.
The purpose of "One Means None"
The website, “One Means None,” details the vital roles that two pilots play in ensuring safe operations, particularly during unforeseen emergencies and complex situations. The purpose of the website is to emphasize several key safety arguments:
- Complex Task Management: Flying an aircraft involves numerous tasks and decision-making processes that are best managed by two qualified professionals.
- Cross-checking and Mutual Support: Two pilots provide essential backup for each other, ensuring that if one pilot is incapacitated or overwhelmed, the other can take over.
- Emergency Response: In crisis situations, having two pilots in the cockpit allows for an effective and coordinated response, ensuring the overall safety of the flight.
Even if the technological advancements and automation have contributed to improving flight safety and efficiency over the last decades, human oversight of these failure-prone systems remains paramount. Two pilots are indispensable not only in averting crises and ensuring optimal outcomes in emergency situations but also during normal operations. While replacing pilots with automation could possibly increase aviation manufacturers’ profits, it will not make flights any cheaper or safer for passengers.
Pilots Unite for Safer Skies
Pilots remain at the forefront of the action for flight safety – a petition in the Netherlands has gained almost 50,000 signatures while pilots across France and Italy have demonstrated at airports. Thousands of pilots worldwide expressed their opposition to removing pilots from the flight deck through a coordinated global campaign on World Pilots’ Day. The launch of the website supports a global movement against Reduced Crew Operations, supported by European Pilots, the International Federation of Air Line Pilots' Associations and the biggest Pilot union in the US – Air Line Pilots Association.
About ECA:
The European Cockpit Association (ECA) is the voice of European pilots within the European Union. It represents over 40,000 pilots from national pilot associations across 33 European states, with 3 Associate Members. ECA advocates for enhancing aviation safety and promotes social rights and quality employment for pilots in Europe.
Visit www.onemeansnone.eu to learn more about the risks of single-pilot flights