Fréttir

12. ágú 2016

Ný útgáfa FÍA appsins komin í loftið

Nú hefur verið ráðist í endurbætur á FIA - mobile smáforritinu sem stór hluti félagsmanna hefur hlaðið niður í snjalltæki sín og nýtist stéttarfélaginu bæði til samskipta og úrvinnslu tilkynninga sem frá flugmönnum berast. Það er von stjórnar FÍA að með nýrri útgáfu  aukist útbreiðsla FIA - mobile enn frekar og upplýsingagjöf verði gagnkvæm og skilvirk. Forritið hefur ennfremur verið þýtt og aðlagað að þörfum stéttarfélaga erlendis og hlaut ein slík útgáfa verðlaun í nýlegri samkeppni sem BALPA, félag atvinnuflugmanna í Bretlandi, tók þátt í. 

Appið er nokkuð breytt og ber þar helst að nefna bæði nýja og eldri möguleika:

  • Útlit og viðmót appsins er töluvert breytt. Ný tímalina við opnun appsins. Allt það nýjasta sem hefur verið sett í fréttir, fundargerðir, fréttabréf eða viðbrögð við skýrslum birtist á tímalínu á forsíðu.
  • Hægt er að setja inn skýrslu með símann ÓTENGDAN. Búðu til skýrsluna og hún fer sjálfkrafa þegar síminn er tengdur við netið næst.
  • Nú er hægt að svara viðbrögðum sem berast við innsendum skýrslum. Mynda þannig samtal við fulltrúa samstarfsnefndar sem afgreiðir þitt mál.
  • Skýrsluhlutinn er nú fullkomnari og getur stéttarfélagið klæðskerasniðið reiti eftir þörfum.
  • Félagsmenn geta nú skoðað lista yfir innsendar skýrslur sínar, og haldið þannig utan um sín mál.
  • Stjórn, starfsfólk og nefndir eru nú á sama stað, undir tengiliðir.
  • Fréttabréf eru með nýtt viðmót og fundargerðum er nú hægt að raða í tímaröð.
  • Félagsmenn geta nú skoðað sinn heildar prófíl og breytt þar upplýsingum sem aðrir sjá.
  • Nýjir stillingarmöguleikar appsins. Hvað á að birtast við ræsingu og fleira.

Einhverjir hafa lent í vandræðum með röðun í símaskrá, bæði stafrófsröðun og starfsaldursröð. Þegar þetta kemur upp er nauðsynlegt að smella á litla i efst í vinstra horni aðalvalmyndar og velja þar að aftengjast. Þá innskrá aftur og vandamálið ætti að vera leyst.

Lesa meira
05. maí 2016

Fréttatilkynning frá ECA

European Pilots Join Coalition for Fair Competition in Aviation

Brussels, 4 May 2016

The European Cockpit Association (ECA), representing over 38.000 European pilots, is announcing its support for “Europeans for Fair Competition” (E4FC), a coalition, dedicated to restoring a level playing field for European aviation vis-a-vis state-sponsored Gulf carriers.

In the past decade, state-sponsored airlines from the United Arab Emirates and Qatar have massively expanded their capacity on many of the routes previously serviced by European carriers. The problem with this capacity-dumping is that these airlines are (partly) state-owned, supported by state aid, benefitting from access to cheap (airport) infrastructure, fuel and capital. Such market distorting practices are detrimental not only to the aviation industry, its employees, and direct connectivity for passengers, but also harms the wider EU economy.

“Everyone should be bound to play by the same rules”, says ECA President Dirk Polloczek. “And yet, over the past decade, the three Gulf airlines have collectively received €39 billion in unfair benefits from their governments, as a recent in-depth investigation showed. It is therefore no surprise that these cash-rich airlines can afford to easily finance their excessive and detrimental growth strategy. What is alarming is that all this comes directly at the expense of the European aviation and its employees, who are following strict state-aid and fair competition rules and who do not have access to unlimited funds. Europe needs to take urgent action and stop this to safeguard the future of our industry and the employment it generates in Europe.”

The goal of the E4FC coalition is to raise awareness for the urgent need to restore fair competition, to end the Middle East airline subsidies and to expose airlines violating the international agreements and competition and trade rules.

“600 European-based jobs are lost for every long-haul route abandoned as a result of the predatory expansion of a Gulf carrier”, says Philip von Schöppenthau, ECA Secretary General. “The threat is real, it is happening now, and needs action quickly. We will work closely with national governments, the European Commission and other stakeholders to end this unprecedented and harmful market distortion.”

***

For further information, please contact:

Dirk Polloczek, ECA President, Tel: +32 2 705 32 93

Philip von Schöppenthau, ECA Secretary General, Tel: +32 2 705 32 93

For more information see: ECA submission to the US Department of State & ECA Statement at European Parliament Hearing

Lesa meira