Tengdar fréttir
Lokun skrifstofu FÍA yfir hátíðarnar
Kæru félagsmenn
Skrifstofa FÍA verður lokuð frá og með 23. desember - 1. janúar.
Kærar jólakveðjur frá FÍA.
Fréttabréf FÍA - Kotra
Fréttabréf FÍA - Kotra, er komið út.
Smellið hér til að lesa blaðið.
Allar hugleiðingar og ábendingar eru vel þegnar. Einnig góðar ljósmyndir úr starfi, af hinum ýmsum toga. Netfangið er frettabref@fia.is
Rannsókn á atvinnu og líðan flugmanna
FÍA HVETUR FÉLAGSMENN TIL AÐ TAKA ÞÁTT Í GHENT RANNSÓKNINNI Á ATVINNU OG LÍÐAN FLUGMANNA
Félagsmönnum FÍA hefur verið boðið að taka þátt í rannsókn á atvinnu og líðan flugmanna og flugliða á vegum ECA, ETF, ENAA og Ghent University (Belgíu), sem studd hefur verið fjárhagslega af framkvæmdastjórn Evrópusambandsins.
Þátttaka þín er mikilvægt innslag í því að kortleggja atvinnuskilyrði flugmanna þvert á Evrópu !
Markmið þessarar rannsóknar er að gefa skýra yfirsýn yfir atvinnulandslag í flugiðnaðinum, 10 árum eftir UGent tilraunaverkefnið um „óhefðbundið ráðningarfyrirkomulag í fluggeiranum“ (2014), til að geta hvatt og stýrt frekari lagabreytingum ef þörf krefur.
Dreifðu endilega orðinu, fylltu út spurningalistann og vertu viss um að hver og einn samstarfsmaður þinn svari honum líka!
- Tengill á rannsókn fyrir flugmenn : https://ghentpmwop.eu.qualtrics.com/jfe/form/SV_4SFPkaLrIi3bHDM
Könnunin tekur einungis nokkrar mínútur og frestur er til 18. nóvember til að svara!
Frekari upplýsingar um Ghent rannsóknina (Ghent Study V.2) má finna hér: Join us in shaping the future of aviation employment! | European Cockpit Association (ECA)