None
23. nóv 2018

Forvitnilegir fyrirlestrar

Starfsmenntasjóður FÍA stendur fyrir áhugaverðum hádegisfyrirlestrum á næstu mánuðum. Við hvetjum félagsfólk eindregið til að kynna sér dagskrána hér að neðan og taka frá tíma!

Hádegisfyrirlestrar FÍA janúar-mars 2019

Miðvikudagur, 16.janúar 2019 kl.12-14

Svefntími fólks í vaktavinnu

Dr. Erla Björnsdóttir

Miðvikudagur 6.febrúar 2019 kl.12-14

Svefntími fólks í vaktavinnu

Dr. Erla Björnsdóttir

Miðvikudagur 20.febrúar 2019 kl.12-14

Réttarstaða flugmanna við rannsókn lögreglu

Hulda Elsa Björgvinsdóttir yfirmaður ákærusviðs LRH

Rannsóknarnefnd flugslysa

Fimmtudagur 7.mars 2019 kl.12-14

Fasteignakaup; fyrsta eign og lánamöguleikar

Snædís Ögn Flosadóttir, EFÍA

Þriðjudagur 19.mars 2019 kl.12-14

Kulnun í starfi

Sigrún Ása Þórðardóttir, sálfræðingur