24. maí 2019

Fréttabréf maímánaðar

Fréttabréf FÍA fyrir maímánuð er komið út og er nú að mestu helgað væntanlegum kosningum til stjórnar EFÍA, þótt þar finnist ýmislegt fleira! Fréttabréfið er nú í fyrsta sinn gefið út á bæði íslensku og ensku. Í því alþjóðlega umhverfi sem við störfum í er mikilvægt að allir félagsmenn hafi greiðan aðgang að upplýsingum um félagið, starfsemi þess og réttindi sín.