04. sep 2019

Fréttabréf septembermánaðar

Fréttabréf FÍA er komið út fyrir septembermánuð, með fréttum frá alþjóðanefnd, viðtali við Jens Þórðarson um geymslu flugvéla og alls kyns skemmtilegheitum frá starfsmenntasjóði! Fréttabréf septembermánaðar.