Tengdar fréttir
Kotra - fréttabréf FÍA
Kotra fréttabréf FÍA er komið út.
Hægt er að nálgast blaðið hér
Allar hugleiðingar og ábendingar eru vel þegnar. Einnig góðar ljósmyndir úr starfi, af hinum ýmsum toga. Netfangið er frettabref@fia.is
Á dögunum óskaði Bjarni Berg eftir því að verða leystur frá störfum sem stjórnarmaður í Starfsmenntasjóði FÍA og hefur beiðni hans verið samþykkt. Við þökkum honum fyrir starf í þágu félagsins. Við leitum því eftir að skipa annan öflugan einstakling í hans stað til að koma hreyfingu á starfsemi sjóðsins og bjóða félagsmönnum upp á ný og spennandi námskeið/fræðslu. Samkvæmt reglugerð sjóðsins er verkefni hans að standa straum af kostnaði við námskeiðahald sem stjórn sjóðsins ákveður á hverjum tíma að bjóða sjóðsfélögum.
Áhugasamir geta sent póst á lara@fia.is
Farið verður yfir umsóknir og valinn einstaklingur á næsta stjórnarfundi.