Tengdar fréttir
Kotra - fréttabréf FÍA
Kotra fréttabréf FÍA er komið út.
Hægt er að nálgast blaðið hér
Allar hugleiðingar og ábendingar eru vel þegnar. Einnig góðar ljósmyndir úr starfi, af hinum ýmsum toga. Netfangið er frettabref@fia.is
Við minnum góðfúslega á stjórnarkjör og hvetjum alla félagsmenn til að taka þátt í rafrænni kosningu.
Opnað var fyrir kosningu til stjórnar FÍA 21. febrúar, kl. 21:00. Allir félagsmenn á kjörskrá eiga að hafa fengið sendan tölvupóst með hlekk á atkvæðagreiðsluna.
Linkurinn á atkvæðisgreiðsluna er: https://innskraning.island.is/?id=outcomesurveys.com
Kosningu lýkur fimmtudaginn 28. febrúar kl. 21.00 og mun niðurstaða kosninganna vera kynnt í kjölfarið á aðalfundi FÍA.
Í ár er kosið um varaformann og þrjá meðstjórnendur samkvæmt 28. gr. laga FÍA en kjörtímabil stjórnarmanna er tvö ár. Varaformaður er sjálfkjörinn en kjósa þarf um þrjá meðstjórnendur.
Lendi félagsmenn í vandræðum með framangreinda kosningu eru þeir vinsamlegast beiðnir að hafa samband við kjörstjórn: kjorstjorn@fia.is
Hér er hlekkur á kjörskrá á innri vef FÍA: https://www.fia.is/kaup-kjor/kjorskra/