Tengdar fréttir
Kotra - fréttabréf FÍA
Kotra fréttabréf FÍA er komið út.
Hægt er að nálgast blaðið hér
Allar hugleiðingar og ábendingar eru vel þegnar. Einnig góðar ljósmyndir úr starfi, af hinum ýmsum toga. Netfangið er frettabref@fia.is
Miðasala á hina árlegu ráðstefnu FÍA, Reykjavík Flight Safety Symposium, er nú hafin á tix.is.
Í ár verður hún haldin þann 13. mars frá kl. 09:00-16: 00 á Hilton Reykjavík Nordica. Miðaverði er að vanda stillt í hóf, aðeins 3.400 kr., og er hádegishlaðborð innifalið.
Áhersla á eldfjallavá
Ráðstefnan, sem skipulögð er af öryggisnefnd FÍA, hefur skapað sér sess á undanförnum árum og laðar að sér fólk alls staðar að úr flugiðnaðinum. Sem endranær verða viðfangsefnin fjölbreytt en sérstök áhersla verður sett á eldfjallavá.
Fyrirlesarar á RFSS 2020 eru:
Allir fyrirlestrar og helstu umræður munu fara fram á ensku. Aðgangseyrir er hóflegur, aðeins kr. 3.400, og er hádegishlaðborð og aðrar gæðaveitingar innifaldar í verði. Miðasala er hafin á tix.is.